fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Fréttir

Eiríkur setti met – Helga Þórisdóttir fylgir fast á eftir

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 2. júní 2024 10:30

Ekki var þetta nú skemmtilegt fyrir þau.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Ingi Jóhannsson setti met yfir fæst atkvæði forsetakosningum frá upphafi, aðeins 96 talsins. Helga Þórisdóttir var einnig undir fyrra meti.

Metið átti Hildur Þórðardóttir í forsetakosningunum árið 2016. En hún fékk 294 atkvæði í þeim kosningum.

Eiríkur Ingi sló því fyrra met með nokkrum yfirburðum. Fékk hann 14 atkvæði í Reykjavík norður, 23 í Reykjavík suður, 16 í Suðvesturkjördæmi, 21 í Suðurkjördæmi, 11 í Norðausturkjördæmi og 11 í Norðvesturkjördæmi.

Helga Þórisdóttir fékk einnig færri atkvæði en Hildur fékk en munurinn var minni. Helga fékk 261 atkvæði.

Fjórir aðrir frambjóðendur voru undir meðmælafjöldanum. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fékk 1357 atkvæði, Ástþór Magnússon 453, Ásdís Rán Gunnarsdóttir 387 og Viktor Traustason 380.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að verði að vera hægt að ræða vinnubrögð RÚV – „Þið eruð öll bara í ruglinu ef þið gagnrýnið okkur“

Segir að verði að vera hægt að ræða vinnubrögð RÚV – „Þið eruð öll bara í ruglinu ef þið gagnrýnið okkur“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Útlendingastofnun margbrjóta lög með því að taka viðtöl án þess að talsmaður sé viðstaddur

Segir Útlendingastofnun margbrjóta lög með því að taka viðtöl án þess að talsmaður sé viðstaddur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu

Mannslátið í Garðabæ harmleikur velmegandi fjölskyldu
Fréttir
Í gær

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“

Friðrik Þór svarar fyrir sig: „Verður að teljast nokkurs konar met í sjálfhverfu“