fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Skúli Óskarsson er látinn

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 10. júní 2024 15:50

Skúli lést á sunnudag á Landspítalanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Óskarsson, fyrrverandi kraftlyftingamaður og tvöfaldur íþróttamaður ársins, er látinn. Skúli var 75 ára að aldri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í gær, sunnudaginn 9. júní.

Skúli var fæddur árið 1948 á Fáskrúðsfirði, var hálfur Færeyingur og átti tvíburabróður. Eftir að hann byrjaði í kraftlyftingum setti hann hvert Íslandsmetið á fætur öðru.

Skúli varð frægur þegar hann setti heimsmet í kraftlyftingum árið 1980, 515,5 kíló, í beinni útsendingu í sjónvarpi. Samdi Laddi um hann lag á þessum tíma sem heitir einfaldlega Skúli Óskarsson.

Sjá einnig:

Skúli Óskarsson:„Enginn má segja neitt, þá er hann tekinn í nefið“

Hann var valinn íþróttamaður ársins árið 1978 og 1980. Árið 2018 var hann tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ.

Árið 2018 var Skúli í ítarlegu helgarviðtali við DV. Þá var rætt um ýmislegt tengt ferlinum og kraftasporti.

Skúli læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, eina dótt­ur, tvær stjúp­dæt­ur og átta barna­börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt

Nauðgunardómur Vilhelms fer ekki fyrir Hæstarétt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Í gær

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn

Segir að Rússar séu reiðubúnir til að herða stríðsrekstur sinn
Fréttir
Í gær

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“

Bandarískir fjölmiðlar gefa ekki mikið fyrir Grænlandsferð Vance – „Fasteignaskoðun“