fbpx
Föstudagur 05.júlí 2024
Fréttir

Skúli Óskarsson er látinn

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 10. júní 2024 15:50

Skúli lést á sunnudag á Landspítalanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Óskarsson, fyrrverandi kraftlyftingamaður og tvöfaldur íþróttamaður ársins, er látinn. Skúli var 75 ára að aldri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í gær, sunnudaginn 9. júní.

Skúli var fæddur árið 1948 á Fáskrúðsfirði, var hálfur Færeyingur og átti tvíburabróður. Eftir að hann byrjaði í kraftlyftingum setti hann hvert Íslandsmetið á fætur öðru.

Skúli varð frægur þegar hann setti heimsmet í kraftlyftingum árið 1980, 515,5 kíló, í beinni útsendingu í sjónvarpi. Samdi Laddi um hann lag á þessum tíma sem heitir einfaldlega Skúli Óskarsson.

Sjá einnig:

Skúli Óskarsson:„Enginn má segja neitt, þá er hann tekinn í nefið“

Hann var valinn íþróttamaður ársins árið 1978 og 1980. Árið 2018 var hann tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ.

Árið 2018 var Skúli í ítarlegu helgarviðtali við DV. Þá var rætt um ýmislegt tengt ferlinum og kraftasporti.

Skúli læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, eina dótt­ur, tvær stjúp­dæt­ur og átta barna­börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl
Fréttir
Í gær

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk
Fréttir
Í gær

Kristinn Jens lagði Þjóðkirkjuna sem verður að greiða honum skaðabætur – Atvinnulaus og tekjulaus eftir að embættið var lagt niður

Kristinn Jens lagði Þjóðkirkjuna sem verður að greiða honum skaðabætur – Atvinnulaus og tekjulaus eftir að embættið var lagt niður
Fréttir
Í gær

Anna þurfti í sex verslanir til að kaupa inn vörur sem heilbrigðisráðuneytið segir aðgengilega í venjulegum matvöruverslunum – „6210 kr. fyrir 20 pylsubrauð“

Anna þurfti í sex verslanir til að kaupa inn vörur sem heilbrigðisráðuneytið segir aðgengilega í venjulegum matvöruverslunum – „6210 kr. fyrir 20 pylsubrauð“
Fréttir
Í gær

Kristján hjólar í uppgjafaprófessor út af „helför“ RÚV – „Eiríkur Rögnvaldsson ætlar að verja með kjafti og klóm þau hryðjuverk sem ég kalla hvorugkynssýki“

Kristján hjólar í uppgjafaprófessor út af „helför“ RÚV – „Eiríkur Rögnvaldsson ætlar að verja með kjafti og klóm þau hryðjuverk sem ég kalla hvorugkynssýki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“

Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðhagslega gríðarlega mikilvægt að við byggjum upp íbúðarhúsnæði fyrir Íslendinga“

„Það er þjóðhagslega gríðarlega mikilvægt að við byggjum upp íbúðarhúsnæði fyrir Íslendinga“