fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 26. apríl 2024 13:18

Kári skilaði meðmælum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf frambjóðendur mættu í Hörpu til að skila inn meðmælum til framboðs til embættis forseta Íslands. Einn frambjóðandi skilaði inn framboði á rafrænan hátt og mætti því ekki í Hörpu.

Það er Kári Vilmundarson Hansen, 38 ára gamall plötusnúður. Framboð Kára hefur ekki mikið verið í umræðunni og kom það því talsvert á óvart.

Aðrir sem skiluðu inn meðmælum voru:

Arnar Þór Jónsson

Ásdís Rán Gunnarsdóttir,

Ástþór Magnússon Wium

Baldur Þórhallsson

Eiríkur Ingi Jóhannsson

Halla Hrund Logadóttir

Halla Tómasdóttir

Helga Þórisdóttir

Jón Gnarr

Katrín Jakobsdóttir

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Viktor Traustason

Yfirferð framboðanna hefst í dag og stendur yfir helgina. Landskjörstjórn áætlar að úrskurða um gildi framboða á fundi sínum mánudaginn 29. apríl kl. 11:00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn
Fréttir
Í gær

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“