fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 18:00

Pylsuauglýsing Höllu Hrundar hefur farið víða og ekki alltaf mælst vel fyrir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsingar íslenskra forsetaframbjóðenda eiga það til að verða óttalegar klisjur. Knúsa lamb, klæðast lopapeysu, borða eina með öllu. Það er þetta síðasta atriði sem fer illa í grænkera.

„Ég skora á forsetaframbjóðendur að finna upp á einhverju frumlegu í stað þess að setja myndir af sér að borða dauð dýr á samfélagsmiðla,“ segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur og annar höfundur bókarinnar Þriðja vaktin í færslu á samfélagsmiðlum. „Árið 2024 hlýtur að vera hægt að finna upp á einhverju nýju og skemmtilegu í staðinn.“

Undir þetta tekur meðal annars Rósa Líf Darradóttir, læknir og stjórnarkona í Samtökum um dýravelferð.

„Leiðinlegt að sjá forsetaframbjóðendur flagga því þegar þau borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum,“ segir Rósa. Vísar hún til þess að flest svín sem slátruð eru á Íslandi eru sett í gasklefa fyrir blóðgun. „Ekki til eftirbreytni – gerið betur,“ segir Rósa.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn

Musk dreymdi um þetta – Ísdrottningin gerði út af við drauminn
Fréttir
Í gær

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“