fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi Eystra segir að tveir séu látnir eftir umferðarslys sem varð í Eyjafirðir fyrr í dag.

Í tilkynningunni segir alvarlegt umferðarslys hafi orðið á Eyjafjarðabraut eystri, skammt norðan við Laugaland skömmu eftir kl. 13:00 í dag. Bíll hafi lent út af og tveir aðilar sem voru í honum hafi verið úrskurðaðir látnir á vettvangi. Lögreglan á Norðurlandi eystra fari með rannsókn málsins og sé hún á frumstigi og ekki frekari upplýsingar að hafa að sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir ökumanni vegna hörmulegs dauðaslyss við Höfðabakka – Var að nota farsíma er hann lenti á manninum

Dómur kveðinn upp yfir ökumanni vegna hörmulegs dauðaslyss við Höfðabakka – Var að nota farsíma er hann lenti á manninum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Malbik sem inniheldur lífbindiefni jafngott og venjulegt malbik

Malbik sem inniheldur lífbindiefni jafngott og venjulegt malbik
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þráinn fékk þessa mynd og óhugnanlega hótun frá Facebook-vini sínum – „Þurrka út alla fjölskyldu þína“

Þráinn fékk þessa mynd og óhugnanlega hótun frá Facebook-vini sínum – „Þurrka út alla fjölskyldu þína“
Fréttir
Í gær

Fyrrum barnastjarna dæmd í 21 mánaða fangelsi – Stal úlpu í jarðarför

Fyrrum barnastjarna dæmd í 21 mánaða fangelsi – Stal úlpu í jarðarför
Fréttir
Í gær

Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“

Gunnar Smári og Vigdís Hauks í hörkudeilum: „Ertu að ýja að því að ég hafi stolið þessum peningum og keypt mér lambahrygg fyrir hann?“
Fréttir
Í gær

Bergþór skýtur fast á Bjarna og Sigurð Inga vegna uppátækja þeirra í kosningabaráttunni

Bergþór skýtur fast á Bjarna og Sigurð Inga vegna uppátækja þeirra í kosningabaráttunni