fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fréttir

Lego fjárfestir fyrir hundruð milljóna í íslenskri ryksugu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 07:30

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikfangaframleiðandinn Lego hefur fjárfest fyrir hundruð milljóna í íslenskri ryksugu. Það hljómar kannski undarlega að leikfangaframleiðandi leggi nokkur hundruð milljónir í ryksugu á Íslandi en það er nú samt sem áður dagsatt.

Jótlandspósturinn skýrir frá þessu og segir að Lego og eignarhaldsfyrirtækið Kirkbi, sem á Lego, hafi fjárfest fyrir sem svarar til um 400 milljóna íslenskra króna í CO2-ryksugu hér á landi. Hún á að draga CO2 úr andrúmsloftinu og þar með koma við sögu við að uppfylla loftslagsmarkmið Lego.

Lego gerði níu ára samning við fyrirtækið Climeworks sem er fyrirtækið á bak við „direct air capture“. Með þessari tækni er CO2 dregið úr andrúmsloftinu og dælt niður í jörðina hér á landi.

Um langtímasamning er að ræða þar sem Lego og Kirbi kaupa þjónustu fyrirtækisins sem er hægt að nota til að mótreikna CO2-losun fyrirtækjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“
Fréttir
Í gær

Banaslys í Garðabæ

Banaslys í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður