fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Eyjan
Föstudaginn 12. apríl 2024 21:05

Katrín Jakobsdóttir Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, fengi 30% fylgi í komandi forsetakosningum samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en niðurstöðurnar voru birtar í kvöld. Baldur Þórhallsson, prófessor, fengi 26% fylgi en ekki er martækur tölfræðilegur munur á frambjóðendunum. Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri, hlyti 18% fylgi en þessir þrír frambjóðendur bera höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur.

Baldur Þórhallsson
Mynd: DV/KSJ

Alls var úrtakið 1731 manns en 46,4% þeirra tók þátt í könnununni. Spurt var hvaða einstakling fólk gæti hugsað sér sem næsta forseta Íslands en engir valmöguleikar voru gefnir upp og því gátu þátttekendur valið hvern þann sem þeim hugnaðist.

Rúmlega 7% þátttakenda nefndi Höllu Tómasdóttur, forstjóra, og um 4% Arnar Þór Jónsson, lögfræðing,  og Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra.

Þá nefndu um 2% Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Ásdísi Rán Gunnarsdóttur en 1% nefndu Ástþór Magnússon. Aðrir frambjóðendur fengu minna en 1% fylgi.

Athygli vekur að 50% Sjálfstæðismanna styður Katrínu í embættið og þá nýtur hún aðallega stuðning eldri frambjóðenda. Baldur nýtur meiri hylli hjá yngra fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Neytendastofa hirtir vinsælan áhrifavald

Neytendastofa hirtir vinsælan áhrifavald
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Félagarnir af Kjarnanum sameinast hjá Samfylkingunni

Félagarnir af Kjarnanum sameinast hjá Samfylkingunni
Fréttir
Í gær

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar
Fréttir
Í gær

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“
Fréttir
Í gær

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm