fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Fréttir

Rúmlega átta þúsund manns hafa skrifað undir gegn Bjarna Ben

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 09:20

Bjarni Benediktsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn nýja forsætisráðherra Íslands, Bjarna Benediktssyni.

„Bjarni Benediktsson nýtur lítils trausts meðal almennings. Fyrir einungis fjórum mánuðum var niðurstaða Maskínu að: „Þrír af hverjum fjórum bera lítið traust til utanríkisráðherra samkvæmt nýrri skoðanakönnun.“ Bjarni Benediktsson nýtur ekki okkar stuðnings sem forsætisráðherra,“ kemur fram á síðu rafrænu undirskriftasöfnunarinnar á Ísland.is.

Söfnunin var sett af stað í gær og bætast við nýjar undirskriftir á hverri mínútu. Þegar fréttin er skrifuð hafa 7889 manns skrifað undir.

Sjá einnig: Ný ríkisstjórn sögð nánast frágengin – Bjarni verður forsætisráðherra

Uppfært 09:31 

Það bætist hratt við listann og er fjöldi undirskrifta kominn yfir átta þúsund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trump ráðlagt að tala ekki við Pútín áður en samið verður um vopnahlé

Trump ráðlagt að tala ekki við Pútín áður en samið verður um vopnahlé
Fréttir
Í gær

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“
Fréttir
Í gær

Þetta er ódýrasta apótek landsins í almennum vörum

Þetta er ódýrasta apótek landsins í almennum vörum
Fréttir
Í gær

Bændur fá stuðning eftir kuldakastið síðasta sumar

Bændur fá stuðning eftir kuldakastið síðasta sumar
Fréttir
Í gær

Friðrik Ólafsson er fallinn frá

Friðrik Ólafsson er fallinn frá