fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 9. mars 2024 13:30

Ímyndaður 13 ára unglingur að keyra bíl.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fjögur þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista í Bretlandi þess efnis að þrettán ára börn geti fengið ökuréttindi. Yrði þetta að lögum yrðu breskir ökuþórar þeir yngstu í heimi.

Rétt eins á Íslandi geta Bretar fengið ökuréttindi 17 ára gamlir. Einnig geta þeir hafið æfingaakstur þegar þeir eru 15 ára og 9 mánaða gamlir.

Lægsti aldurinn til þess að fá ökuréttindi er í dag 15 ára, sums staðar í Bandaríkjunum og Kanada, Ástralíu, Kólumbíu og nokkrum löndum Ameríku og Afríku. Hvergi í Evrópu er hann lægri en 16 ára.

Verða að bregðast við

Undirskriftalistinn verður í gangi þar til 2. apríl. Ef hann nær tíu þúsund undirskriftum ber breskum yfirvöldum að bregðast við honum.

„Ég vill að ríkisstjórnin breyti lágmarksaldri ökuréttinda niður í 13 ára af því að ég tel að unglingar séu fullfærir um að keyra bíl og ættu að geta fengið réttindin,“ segir Yusuf Marcu, sem hóf söfnunina.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem reynt er að hrófla við lágmarksaldrinum í Bretlandi. Í fyrra skrifuðu 95 þúsund manns undir lista til að reyna að fá aldurinn lækkaðan niður í 15 ár. Breska ríkisstjórnin hafnaði því og benti á að yngstu ökumennirnir væru þeir sem væru í mestri hættu á að valda dauðaslysum í umferðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars
Fréttir
Í gær

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli