fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Forsetaframbjóðandi fór ótróðnar slóðir við söfnun meðmæla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. mars 2024 12:30

Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Tómasi Loga Hallgrímssyni frambjóðanda til embættis forseta Íslands segir að hann sé í óða önn að safna meðmælum vegna framboðsins og fari ótróðnar slóðir í því skyni.

Auk rafrænnar söfnunar á island.is er Tómas einnig að safna meðmælum með gamla laginu, á blaði.

Í tilkynningunni segir að Tómas sé með listann á lofti hvert sem hann fer og í gær hafi myndin, sem sjá má hér að ofan, náðst af því þegar meðmælandi skrifaði undir listann ofan í skurði sem liggur meðfram þjóðvegi 1 í gegnum Selfoss.  Á meðan mundaði Tómas gastækin við að herpa saman splæsingu á rafstreng sem hafði farið í sundur.

Í tilkynningunni segir einnig að söfnun meðmæla hafi farið vel af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“