fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Fastan íslenskra múslima sú lengsta – 16 klukkutímar og 44 mínútur

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 14. mars 2024 20:30

Úr heimildarmynd BBC um föstu íslenskra múslima.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasta íslenskra múslima á ramadan er sú lengsta í heiminum. Er það vegna hinnar norðlægu legu landsins og að dagsljósið vari svo lengi á hverjum sólarhring á sumrin.

Í ár hófst fastan þann 10. mars og stendur yfir til 8. apríl, sem er fyrr en oft áður. Stundum stendur hún fram í júní. Þennan tíma eiga múslimar að neita sér um mat og drykk frá sólarupprás til sólseturs.

Lengd föstunnar hér á Íslandi eru 16 klukkutímar og 44 mínútur á sólarhring í ár. Þetta getur verið erfitt og dæmi eru um að það hafi liðið yfir fólk á meðan föstunni stendur.

Hafa ber þó í huga að sumir múslimar taka ekki þátt í föstunni, til að mynda ófrískar konur, börn og veikt fólk.

Tvö trúfélög múslima eru á skrá hjá Hagstofu Íslands, Félag múslima á Íslandi og Stofnun múslima á Íslandi. Hvort um sig telur á fimmta hundrað meðlimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt