fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fréttir

Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 15:16

Eiríkur lenti í klóm óprúttinna tölvuþrjóta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttavefur Eiríks Jónssonar, eirikurjonsson.is, var hakkaður af erlendum þrjótum. Þurfti hinn reynslumikli blaðamaður að byggja nýjan vef frá grunni.

„Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt,” segir Eiríkur.

Allt í einu var erfitt að komast inn á vefinn sem var orðinn tólf ára gamall, sérstaklega í gegnum síma eða Facebook.

Ákveðið var að byrja á nýjum vef en halda útlitinu. Er sá vefur kominn í loftið, aðdáendum hans til mikillar ánægju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Í gær

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“