fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Lögnin fór í sundur – Verður kalt á Suðurnesjum

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 10. febrúar 2024 09:16

Reykjanesbær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjáveitulögnin sem lögð var til að bæta heitavatnslögnina sem rofnaði í eldgosinu fór í sundur um klukkan hálf ellefu í gærkvöld. Ekkert heitt vatn berst lengur til Suðurnesja.

Að sögn HS Orku laskaðist hún væntanlega við hraunrennslið í gærmorgun. Seint í gærkvöld þegar aukið var við vatnsdælingu rofnaði hún endanlega.

„Staðsetningin er undir miðju hrauni, á þeim kafla þar sem það er þykkast, og því útilokað að ráðast í viðgerðir þar,“ segir í tilkynningunni.

Undirbúningur að því að leggja nýja lögn er hafinn og koma Almannavarnir að því ferli. Þetta mun taka einhverja daga og er ekki hægt að nefna tímasetningar í því samhengi.

„Brýnt er að fylgja leiðbeiningu almannavarnar og HS Veitna varðandi viðbrögð í þessum erfiðu og krefjandi aðstæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin