fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 12:30

Dai festi krullurnar á myndband við Kerið í Grímsnesi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geimljósmyndari að nafni Jeff Dai náði merkilegum myndum af norðurljósakrullum við Kerið í Grímsnesinu. Afar sjaldgæft er að þetta náist á mynd.

Fréttamiðillin Wion News greinir frá þessu.

Dai tók myndbandið þann 16. janúar síðastliðinn. Í myndbandinu sést glögglega bein lína norðurljósa en í miðju þess eru eins konar krullur sem iða.

Xing-Yu Li, sérfræðingur við Beijing háskóla, útskýrir fyrirbærið í frétt Wion. Fólk eigi að ímynda sér að segulsvið jarðar sé eins og gítarstrengur. Á þessa nokkurra kílómetra löngu strengi geti komið titringur.

Titringurinn er vanalega aðeins sjáanlegur eða mælanlegur með sérstökum búnaði, ekki með hefðbundnum myndavélum. „Titringurinn var yfir miðpunktinum í nokkrar mínútur,“ sagði Dai í færslunni með myndbandinu á Instagram.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú