fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 21:26

Ragnheiður, Magnús, Hildigunnur, Óskar og Guðrún Dalía.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025.

Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund

Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 186 mánuðum.

Í flokki tónlistarflytjenda fá 37 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 3 mánuði (átján), 6 mánuði (fjórtán), 9 mánuði (fjórir) og 12 mánuði (einn).

„Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Úthlutun ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða. Einnig eru tilvik þar sem þriggja mánaða úthlutanir tengjast því að tónlistarflytjandi er einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónskálda.“

Aðeins einn fær úthlutun í 12 mánuði, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran.

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 9 mánuðum eru Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Ragnheiður Gröndal söngkona.

Á meðal þeirra sem fá úthlutað 6 mánuðum eru Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari, Magnús Trygvason Eliassen, tónhöfundur, og Þóra Margrét Sveinsdóttir, víóluleikari.

(Nöfn sem eru feitletruð/bold fengu einnig úthlutað listamannalaunum árið 2024).

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni

Tveir voru handteknir í aðgerð lögreglunnar gegn barnaníðsefni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina

Svona er staðan á Reykjanesskaga eftir nóttina