fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
Fréttir

Rúta fór út af vegi í Suðursveit – Um tuttugu manns voru um borð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2024 19:26

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarleg hálka er á þjóðveginum í Suðursveit en þar fór rúta út af vegi á sjöunda tímanum í kvöld austan við Hala. Um tuttugu manns voru um borð og eru viðbragðsaðilar að lenda á vettvangi. Veginum hefur verið lokað á meðan staðan er metin og ekki er vitað um ástand farþega sem stendur.

Frekari upplýsinga er að vænta frá lögreglunni á Suðurlandi þegar skýrari mynd er komin af stöðunni.

Ofangreint kemur fram í tilkynningu lögreglu á Facebook.

Að sögn RÚV hefur hópslysaáætlun og samhæfingarstöð almannavarna verið virkjuð og ein þyrla Landhelgisgæslunnar send á slysstað og önnur er í viðbragðsstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Enn einu gjaldþrotinu hjá Birni Inga lokið

Enn einu gjaldþrotinu hjá Birni Inga lokið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Viktoría var skilin eftir allslaus í flugstöðinni í Tbilisi – „Hún er peningalaus og kortalaus. Hrædd, kvíðin og ráðþrota“

Viktoría var skilin eftir allslaus í flugstöðinni í Tbilisi – „Hún er peningalaus og kortalaus. Hrædd, kvíðin og ráðþrota“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir rússneska herinn vera eins og „hjólaskóflu“

Segir rússneska herinn vera eins og „hjólaskóflu“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Úkraína hafi þörf fyrir skotfæri en ekki friðarferli

Segir að Úkraína hafi þörf fyrir skotfæri en ekki friðarferli
Fréttir
Í gær

Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun – „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“

Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun – „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“
Fréttir
Í gær

„Enginn á að vera hryggur um jólin“

„Enginn á að vera hryggur um jólin“