fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Bíll í Reykjavíkurhöfn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 31. desember 2024 13:36

Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd: Anton Brink.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir skammri stund var tilkynnt um að bíll hefði farið í sjóinn við Reykjavíkurhöfn. RÚV greinir frá þessu. Í fréttinni segir:

„Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er með viðbúnað við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn en tilkynnt var um bíl sem fór í höfnina.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu gat ekki gefið frekari upplýsingar að svo stöddu.“

Uppfært kl. 14:00:

Mbl.is greinir frá því að mikill viðbúnaður sé á svæðinu: Um sex sjúkra­bílar, tveir slökkviliðsbíl­ar og tölu­verður fjöldi lög­reglu­bíla eru við höfn­ina. Einnig eru tveir björgunarbátar á svæðinu. Búið er að loka hafn­ar­svæðinu að sögn sjón­ar­votts.

Uppfært kl. 14:20:

Mbl.is greinir frá því að búið sé að sækja einn úr bílnum. Var hann fluttur á sjúkrahús. Verið er að ganga úr skugga um hvort fleiri hafi verið í bílnum.

Uppfært kl. 14:40:

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu um málið:

„Á öðrum tímanum eftir hádegi í  dag var tilkynnt um bifreið sem hafði farið út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina. Fjölmennt lið viðbragðsaðila var strax kallað á vettvang, en rannsókn málsins er á frumstigi og ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans