fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Kristrún með stjórnarmyndunarumboð og ræðir við Þorgerði og Ingu

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:13

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hefur veitt Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar stjórnarmyndunarumboð. Kristrún hyggst ræða við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, og Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þær munu funda eftir hádegi í dag.

Kristrún fundaði með Höllu í morgun á Bessastöðum. Kristrún tjáði forseta að hún væri í virku samtali við formenn annarra flokka sem hafi einnig tjáð henni að þeir væru reiðubúnir í viðræður.

Fari svo að Kristrún, Þorgerður og Inga, sem nú eru kallaðar valkyrjurnar þrjár af gárungum, nái saman um myndun ríkisstjórnar. Þá hefði hún á bak við sig 36 manna þingmeirihluta. Í stjórnarandstöðu yrðu þá Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Framsóknarflokkur með samanlagt 27 menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Milljónir vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og fyrrverandi stjórnendur grunaðir um lögbrot

Milljónir vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og fyrrverandi stjórnendur grunaðir um lögbrot
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín
Fréttir
Í gær

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís

Nýr Þjóðarpúls – Flokkur fólksins dalar en Viðreisn rís
Fréttir
Í gær

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla