Carter var fæddur þann 1. október árið 1924 og fagnaði því nýlega 100 ára afmæli sínu. Hann varð langlífasti forseti Bandaríkjanna.
Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna,er látinn. Carter, sem var 39. forseti Bandaríkjanna, gegndi embættinu frá 1977 til 1981. Hann vann nauman sigur á Gerald Ford, sitjandi forseta, í kosningum árið 1976. Hann tapaði svo með forsetakosningunum árið 1981 með afgerandi hætti gegn Ronald Reagan.
Carter var fæddur þann 1. október árið 1924 og fagnaði því nýlega 100 ára afmæli sínu. Hann varð langlífasti forseti Bandaríkjanna.