fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fréttir

Jimmy Carter látinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. desember 2024 21:34

Jimmy Carter Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna,er látinn. Carter, sem var 39. forseti Bandaríkjanna, gegndi embættinu frá 1977 til 1981. Hann vann nauman sigur á Gerald Ford, sitjandi forseta, í kosningum árið 1976. Hann tapaði svo með forsetakosningunum árið 1981 með afgerandi hætti gegn Ronald Reagan.

Mynd af Carter frá árinu 1978

Carter var fæddur þann 1. október árið 1924 og fagnaði því nýlega 100 ára afmæli sínu. Hann varð langlífasti forseti Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenski fjárhundurinn loksins kominn í hóp hinna útvöldu hálfu árþúsundi eftir orð Shakespeare

Íslenski fjárhundurinn loksins kominn í hóp hinna útvöldu hálfu árþúsundi eftir orð Shakespeare
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals

Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals
Fréttir
Í gær

Stjórnarmaður í Eflingu kallar eigendur og viðskiptavini veitingahúsa sníkjudýr

Stjórnarmaður í Eflingu kallar eigendur og viðskiptavini veitingahúsa sníkjudýr
Fréttir
Í gær

Sniglarnir safna dósum fyrir vegakerfið – Aðeins tíundi hluti fjárframlaga fari í viðhald

Sniglarnir safna dósum fyrir vegakerfið – Aðeins tíundi hluti fjárframlaga fari í viðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn nefna þann hlut sem þeir vildu að einhver hefði sagt þeim um Ísland áður en þeir komu

Ferðamenn nefna þann hlut sem þeir vildu að einhver hefði sagt þeim um Ísland áður en þeir komu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Byggingaráform Samkaupa valda ólgu á Siglufirði – „Óafturkræft skipulagsslys“

Byggingaráform Samkaupa valda ólgu á Siglufirði – „Óafturkræft skipulagsslys“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregla fann gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Reykjavík

Lögregla fann gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í Vogum – Fjölskylduhundi byrlað rottueitur

Óhugnaður í Vogum – Fjölskylduhundi byrlað rottueitur