fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Fréttir

Segja hleðslubankahryðjuverki hafa verið afstýrt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. desember 2024 04:38

Hleðslubankar geta greinilega verið hættulegir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska leyniþjónustan FSB segist hafa komið í veg fyrir fjölda morðtilræða  sem áttu að beinast að háttsettum Rússum.

Fyrr á árinu létust fjölmargir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Hizbollah þegar símboðar þeirra og talstöðvar sprungu skyndilega. Ísraelska leyniþjónustan hafði komið sprengiefni fyrir í tækjunum og sprengdi þau síðan með fyrrgreindum afleiðingum.

Þessi aðferð vakti mikla athygli víða um heim og ef miða má við það sem talsmenn FSB segja þá virðast Úkraínumenn hafa ætlað að herma eftir henni. Að minnsta kosti segir FSB að tekist hafi að koma í veg fyrir banatilræði við fjölda háttsettra starfsmanna varnarmálaráðuneytisins og fjölskyldur þeirra.

Segir FSB að sprengjur hafi verið dulbúnar sem hleðslubankar og sem skjalamappa og verið sagt vera jólagjafir. Ríkisfréttastofan TASS skýrir frá þessu.

FSB sakar Úkraínumenn um að hafa staðið á bak við þessa misheppnuðu aðgerð og segir að um tilraun til hryðjuverks hafi verið að ræða.

Fjórir rússneskir ríkisborgarar eru í haldi vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Landflótta norðurkóreskir hermenn segja norðurkóresku hermennina í Úkraínu vera úr úrvalssveitum

Landflótta norðurkóreskir hermenn segja norðurkóresku hermennina í Úkraínu vera úr úrvalssveitum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“

Eigandi rússnesks skips segir að því hafi verið sökkt vísvitandi – „Hryðjuverk“
Fréttir
Í gær

Sakamál ársins II: Harmleikur í sumarhúsi, afi og amma geymdu dóp, blaðamanni DV hótað og Gabríel réðst á fangaverði

Sakamál ársins II: Harmleikur í sumarhúsi, afi og amma geymdu dóp, blaðamanni DV hótað og Gabríel réðst á fangaverði
Fréttir
Í gær

Blak borið af dæmdum barnaníðingi í jóladagskrá RÚV – „Ég hugsa til þolendanna“

Blak borið af dæmdum barnaníðingi í jóladagskrá RÚV – „Ég hugsa til þolendanna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkfundurinn var aðeins byrjunin á ótrúlegri fléttu – „Ruglað fólk gerir ruglaða hluti“

Líkfundurinn var aðeins byrjunin á ótrúlegri fléttu – „Ruglað fólk gerir ruglaða hluti“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hvers konar bíómyndir er best að horfa á í flugi – Ekki Cast Away og ekki Airplane!

Hvers konar bíómyndir er best að horfa á í flugi – Ekki Cast Away og ekki Airplane!
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“