fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Þyrla kölluð til vegna áreksturs í Öræfum – Tveir með áverka

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 26. desember 2024 14:13

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir slysið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út vegna alvarlegs áreksturs tveggja bíla við Fagurhólsmýri í Öræfum. Slysið átti sér stað um klukkan 13.

Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang slyssins. Samkvæmt frétt mbl.is liggja upplýsingar um slasaða en sex manns voru um borð í báðum bílum.

Uppfært:

Slys á fólki voru ekki alvarleg. Engu að síður voru sex fluttir með þyrlu til aðhlynningar, tveir með áverka. Veginum var lokað um tíma en hefur verið opnaður aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólöf Tara er látin

Ólöf Tara er látin