DV óskar öllum lesendum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og er það einlæg von að hátíðirnar verði þeim til gleði og hamingju.
Við verðum á vaktinni alla daga yfir hátíðirnar og geta lesendur heimsótt DV.is þar sem finna má fjölbreytt efni við flestra hæfi.
Starfsfólk DV þakkar fyrir sig og sendir landsmönnum nær og fjær hugheilar jólakveðjur.
Við minnum á netfangið ritstjorn@dv.is fyrir fréttaábendingar, tilkynningar og aðrar ábendingar.