fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. desember 2024 11:30

Asma og Bashar al-Assad. Mynd: Skjáskot-Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asma al-Assad, eiginkona Bashar al-Assad, fyrrverandi einræðisherra Sýrlands, er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum.

Hjónin flúðu Sýrland á dögunum eftir að uppreisnarmenn náðu völdum í landinu og fengu hæli í Rússlandi. Fréttamiðlar í Mið-Austurlöndum og Tyrklandi greindu meðal annars frá þessu í gær.

Sjá einnig: Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Asma er fædd og uppalin í Lundúnum og er hugur hennar sagður stefna hennar þangað, samkvæmt sömu heimildum. Asma flutti til Sýrlands árið 2000, sama ár og hún giftist Bashar al-Assad en hún er bæði með breskt og sýrlenskt vegabréf.

Hjónin eiga saman þrjú börn og er fullyrt að Asma vilji að börn þeirra flytji með henni til Lundúna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“