Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur birt tilkynningu á vefsíðu embættisins þar sem hún segir Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara ekki lengur uppfylla almenn hæfisskilyrði til að gegna embættinu. Hún geti því ekki úthlutað honum verkefnum né falið honum að vera staðgengil ríkissaksóknara. Sigríður sendi erindi til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra síðastaliðið sumar þar sem hún lagði til að … Halda áfram að lesa: Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“