fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 21. desember 2024 21:30

Þetta er ekki til eftirbreytni. Myndir/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að umgengni um svæðið í kringum Leifsstöð mætti vera betra. Í dag voru birtar myndir á samfélagsmiðlum sem sýna slæma umgengni og uppsafnað rusl við flugstöðina, sem er það fyrsta sem erlendir gestir sjá við komuna til landsins.

„Þeir taka þetta til sín sem eiga þessi ílát,“ segir starfsmaður ferðaþjónustufyrirtækis sem birti myndirnar á samfélagsmiðlum í dag. Beinir hann orðum sínum til ISAVIA sem rekur Flugstöð Leifs Eiríkssonar. „Það hlýtur að vera sjokk fyrir gestina okkar að sjá svona svo dögum skiptir þessar myndir voru teknar í dag 21 des . Ísavia gerið betur en þetta.“

Á myndunum má sjá yfirflæðandi ruslatunnur og sígarettu stubba flæðandi um gangstéttina. Sem og burðarkerru með papparusli og rusla poka á víð og dreif.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem sóðaskapur við flugstöðina er til umræðu eða kemst í fjölmiðla. Sumarið 2023 fjallaði Vísir um að rútubílstjórar við flugstöðina teldu umhirðuna ekki nógu góða. Sjaldan væri þrifið og aðgengi að ruslatunnum væri slæmt. Voru þá einnig birtar ljósmyndir sem sýndu rusl flæðandi út um allt fyrir utan Leifsstöð, gáma og tunnur sem annað hvort voru of lítil eða ekki tæmd nógu oft.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“