fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Vilja banna innflutning frá Temu og Shein

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 19. desember 2024 14:30

Það er ódýrt en líka óumhverfisvænt að kaupa föt af Temu og Shein.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frjálslyndi flokkurinn í Svíþjóð, Liberalerna, vilja banna innflutning á vörum frá ódýrum kínverskum netverslunum á borð við Temu og Shein. Þess í stað vill flokkurinn styrkja hringrásarhagkerfið.

Aftonbladet greinir frá þessu.

Frjálslyndi flokkurinn er hægri sinnaður flokkur sem situr í ríkisstjórn Ulf Kristersson. Hann er því langt frá því að vera áhrifalaus í málinu.

„Við viljum styrkja hringrásarhagkerfið og verslun með notuð föt og draga úr neyslu á ódýrum tískufatnaði sem er að aukast í Svíþjóð og er ekki hentug fyrir land með meðvituðum neytendum sem er umhugað um mannréttindi og loftslagið,“ sagði Romina Pourmokhtari, umhverfis- og loftslagsráðherra.

Romina Pourmokthari umhverfis- og loftslagsráðherra Svíþjóðar. Mynd/Getty

Hefur Frjálslyndi flokkurinn lagt til fjórar leiðir til að breyta um kúrs í þessum efnum. Ein leiðin er að banna innflutning frá verslunum á borð við Temu og Shein. Önnur að lækka virðisaukaskatt á notaðar vörur. Þriðja er bann á svokölluð eilífðarefni, eða PFAS efni, í fatnaði, en þau eru talin mjög skaðlega heilsu og umhverfi og tærast ekki í náttúrunni. Fjórða að gerð verði könnun á loftslagsáhrifum fatnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Björgólfur Guðmundsson er látinn

Björgólfur Guðmundsson er látinn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Farið fram hjá bæjarstjórn við undirritun samnings nýs leikskóla – „Maður spyr sig hvernig þetta gerist“

Farið fram hjá bæjarstjórn við undirritun samnings nýs leikskóla – „Maður spyr sig hvernig þetta gerist“
Fréttir
Í gær

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“
Fréttir
Í gær

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“