Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“
Íbúar við Lokastíg og Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur eru ósáttir við fyrirhuguð þéttingaráform með nýbyggingu á horni Njarðargötu og Lokastígs. Tillögu um að samþykkja áformin að nýju var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og í kjölfarið vísað til borgarráðs. Með fundargerð fundarins fylgja athugasemdir íbúanna sem segja að byggingaráformin muni valda því … Halda áfram að lesa: Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn