fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Fréttir

Ferðamaður varð fyrir líkamsárás

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. desember 2024 07:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi eftir að ferðamaður varð fyrir líkamsárás. Ekki kemur fram hvar árásin átti sér stað að öðru leyti en því að hún varð í umdæmi lögreglustöðvar 1 sem sinnir meðal annars miðbænum.

Að sögn lögreglu var gerandi handtekinn skammt frá vettvangi og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Alls gista tveir í fangaklefa og eru 56 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun.

Tvö þjófnaðarmál í verslunum komu til kasta lögreglu og voru bæði málin leyst á vettvangi. Þá var einn ökumaður stöðvaður í akstri vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Var hann látinn laus eftir hefðbundið ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Siðfræðingurinn Stefán Einar sýknaður hjá siðanefnd

Siðfræðingurinn Stefán Einar sýknaður hjá siðanefnd
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Íslendinga hafa minni áhyggjur af öryggismálum en hinar Norðurlandaþjóðirnar

Segir Íslendinga hafa minni áhyggjur af öryggismálum en hinar Norðurlandaþjóðirnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan mann í gær – Fyrsta sinn sem það gerist

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan mann í gær – Fyrsta sinn sem það gerist
Fréttir
Í gær

Dæmdur til dauða: „Þú verður alltaf heigull“

Dæmdur til dauða: „Þú verður alltaf heigull“
Fréttir
Í gær

Pútín niðurlægður

Pútín niðurlægður