fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
Fréttir

Þorgerður segir Valkyrjurnar vera á uppleið og birtir þessa mynd

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. desember 2024 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á uppleið með þessum,“ skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, á Facebook-vegg sinn, og birtir mynd af sér, Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingarinnar, og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins, úr lyftu í Alþingishúsinu.

Formennirnir þrír vinna nú að ritun stjórnarsáttmála og stefna að því að mynda ríkisstjórn fyrir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Orri taldi 27 lundabúðir á Laugaveginum – Ríkið þurfi að innheimta meiri gjöld af ferðaþjónustunni

Orri taldi 27 lundabúðir á Laugaveginum – Ríkið þurfi að innheimta meiri gjöld af ferðaþjónustunni
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Sagt upp á jólunum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Skiptar skoðanir á Bíladögum á Akureyri – Karlar mun jákvæðari en konur

Skiptar skoðanir á Bíladögum á Akureyri – Karlar mun jákvæðari en konur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk vægan dóm fyrir að misþyrma leigubílstjóra

Fékk vægan dóm fyrir að misþyrma leigubílstjóra
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Snorri segir ýmislegt benda til þess að samstarfið geti súrnað hratt

Snorri segir ýmislegt benda til þess að samstarfið geti súrnað hratt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Nú virðast formennirnir vera að setja upp leikrit“

„Nú virðast formennirnir vera að setja upp leikrit“