fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Fréttir

Handtóku ölvaðan leiðbeinanda í æfingaakstri

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 14. desember 2024 09:45

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gær afskipti af leiðbeinanda í æfingaakstri sem reyndist vera undir áhrifum áfengis. Viðkomandi var handtekinn og tekið úr honum blóðsýni til rannsóknar málsins. Frá þessu er greint í dagbók lögreglu og þar er árétta að leiðbeinandi í æfingaakstri ber lögum samkvæmt ábyrgð á akstrinum og skal því vera allsgáður.

Fram kemur að lögregla hafi verið með öflugt umferðaeftirlit í gærkvöldi og nótt og fjölmargir einstaklingar verið látnir blása. Sumir þeirra hafi fengið jákvæða svörun í mælinum en við frekari skoðun reynst undir mörkum.

Tveir fengu að dúsa í fangageymslum í nótt en alls voru 120 mál bókuð í skráningarkerfi lögreglu.

Eitt hið alvarlegasta er meint líkamsárás dyravarðar í miðbænum sem er til rannsóknar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars
Fréttir
Í gær

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þjóðin fer ekki í leikhús til að sjá bókhaldið, hversu vel sem það kann að vera fært“

„Þjóðin fer ekki í leikhús til að sjá bókhaldið, hversu vel sem það kann að vera fært“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hef ýmislegt heyrt og séð í viðræðum en að samninganefndum stéttarfélaga sé sagt að panta tíma hjá forstjóranum, það er algjört met“

„Ég hef ýmislegt heyrt og séð í viðræðum en að samninganefndum stéttarfélaga sé sagt að panta tíma hjá forstjóranum, það er algjört met“