fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Læknar samþykkja kjarasamning

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 13. desember 2024 13:05

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýundirritaður kjarasamningur Læknafélags Íslands og við ríkið var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk í morgun klukkan 11.

86 prósent félagsmanna Læknafélagsins greiddu atkvæði með samningnum og kjörsókn var 81,6 prósent.

11 prósent félagsmanna greiddu atkvæði gegn kjarasamningnum en 2 prósent tóku ekki afstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“