fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fréttir

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. desember 2024 14:08

Skarphéðinn Guðmundsson kveður RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skarphéðinn Guðmundsson hefur látið af störfum sem dagskrárstjóri RÚV. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Skarphéðinn sendi vinum og samstarfsfólki fyrr í dag.

Þar kvaddi hann vinnustaðinn með virktum, sagðist eiga eftir að sakna samstarfsfólksins á RÚV en tími væri kominn á ný ævintýri. Fram kemur að hann muni sinna starfinu fram að áramótum.

Skarphéðinn, sem er sagnfræðingur að mennt, hefur starfað sem dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins frá árinu 2012. Áður starfaði hann sem dagskrárstjóri Stöðvar 2 frá árinu 2007 og upplýsingafulltrúi 365 miðla frá árinu 2005. Þá starfaði hann um árabil á menningardeild Morgunblaðsins, sem blaðamaður og gagnrýnandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri