fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 10. desember 2024 10:30

Verðið verður 1.290 krónur á mánuði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone mun byrja að innheimta gjald fyrir öll netföng sem hýst eru í kerfum Sýnar. Þetta kemur fram í tölvupósti til þeirra sem eiga netföng.

Gjaldtakan hefst þann 1. janúar næstkomandi og er mánaðarlegt gjald fyrir hvert netfang verði 1.290 krónur á mánuði. Það er 15.480 krónur á ári.

Í tölvupóstinum kemur fram að þeir viðskiptavinir sem eru með nettengingu hjá Vodafone fái 50 prósenta afslátt af gjaldinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“
Fréttir
Í gær

Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni

Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði