fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært ónefndan mann fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa fyrr á þessu ári flutt hingað til lands 805 stykki af OxyContin töflum, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Maðurinn flutti efnin hingað til lands innvortis sem farþegi með flugi erlendis frá en hann var handtekinn á Keflavíkurflugvelli.

Héraðssaksóknari krefst þess að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Jafnframt er krafist upptöku á 805 töflum af OxyContin sem lagt var hald á við handtöku mannsins.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness á morgun, 11. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Í gær

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra

Sló barnsmóður sína í andlitið þegar hún hélt á syni þeirra
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“