fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Segir rússneska herinn vera eins og „hjólaskóflu“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2024 06:30

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Nú hafa þeir fengið aðstoð asna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Freuding, þýskur hershöfðingi, reiknar með að átökin á milli Úkraínu og Rússlands muni stigmagnast.

Í viðtali við Handelsblatt sagði hann að reikna megi með að rússneskar hersveitir reyni að herða hernað sinn þangað til Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar næstkomandi.

Hann sagði að ef hinn mikilvægi tengipunktur við Pokrovsk falli í hendur Rússa, þá sé galopið fyrir sókn þeirra í vestur og muni Úkraínumenn væntanlega ekki geta veitt mikla mótspyrnu þar.

„Rússneski herinn er eins og hjólaskófla sem grefur sig í gegnum opna námu. Fyrst hægt, síðan hratt,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“