fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fréttir

Segir að Úkraína hafi þörf fyrir skotfæri en ekki friðarferli

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2024 05:31

Úkraínskir hermenn á vígvellinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína hefur ekki þörf fyrir friðarferli, hún hefur þörf fyrir meiri skotfæri. Þetta sagði Mark Rutte, framkvæmdastjóri NATÓ, þegar hann fundaði með utanríkisráðherrum aðildarríkjanna í Brussel á þriðjudaginn.

Hann sagði að í stað þess að ræða hvernig friðarviðræður geti farið fram skref fyrir skref, þá eigi að tryggja að Úkraína standi sterk að vígi þegar landið telur að tími sé kominn til að setjast að samningaborðinu.

Fyrri ummæli hans eru tilvísun til frægra ummæla Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í lok febrúar 2022, skömmu eftir innrás Rússa. Þá sagði hann: „Ég hef ekki þörf fyrir far, ég þarf skotfæri.“ Þetta sagði hann þegar vestrænir bandamenn Úkraínumanna buðust til að koma honum úr landi og í öruggt skjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vinir og ættingjar Helgu Rakelar hrinda af stað söfnun – „Operation í stólinn fyrir jólin“

Vinir og ættingjar Helgu Rakelar hrinda af stað söfnun – „Operation í stólinn fyrir jólin“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“
Fréttir
Í gær

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti
Fréttir
Í gær

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum
Fréttir
Í gær

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum