fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fréttir

Kristrún með stjórnarmyndunarumboð og ræðir við Þorgerði og Ingu

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:13

Kristrún Frostadóttir er með stjórnarmyndunarumboðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hefur veitt Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar stjórnarmyndunarumboð. Kristrún hyggst ræða við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, og Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þær munu funda eftir hádegi í dag.

Kristrún fundaði með Höllu í morgun á Bessastöðum. Kristrún tjáði forseta að hún væri í virku samtali við formenn annarra flokka sem hafi einnig tjáð henni að þeir væru reiðubúnir í viðræður.

Fari svo að Kristrún, Þorgerður og Inga, sem nú eru kallaðar valkyrjurnar þrjár af gárungum, nái saman um myndun ríkisstjórnar. Þá hefði hún á bak við sig 36 manna þingmeirihluta. Í stjórnarandstöðu yrðu þá Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Framsóknarflokkur með samanlagt 27 menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“

Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“
Fréttir
Í gær

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti
Fréttir
Í gær

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum
Fréttir
Í gær

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum