fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fréttir

Halldór Armand fékk ekki krónu í listamannalaun og birtir epíska mynd

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur er í hópi þeirra listamanna sem fá ekki krónu í listamannalaun í ár. Halldór greinir frá þessu á Facebook með eftirfarandi texta og mynd sem er vísun í tölvuleikinn GTA:

„0 mánuðir í listamannalaun!! Og svo úrskurðaður ófyndinn af húmoristunum í Kiljunni!! Wasted by Rannís og Kiljan!!“

Halldór ræðir málið við Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamann Vísis, í morgun þar sem hann tekur fram að það sé erfitt fyrir hann að kveinka sér. Hann segir þó að listaheimurinn lúti sömu lögmálum og allt annað á Íslandi.

„Ég hef fengið einhverja mánuði í listamannalaun í mörg ár. Þeir peningar frá skattgreiðendum hafa hjálpað mér mikið við að skrifa mín verk og ég kannski bara nýti tækifærið núna og þakka fyrir það. Ég hef aldrei tekið því sem sjálfsögðum hlut að fá þessi laun. Hins vegar skil ég vel að það séu skiptar skoðanir á þeim.“

Segir Halldór að ef maður vilji lifa af sem listamaður þurfi maður að fá listamannalaun.

„Og til að eiga öruggt aðgengi að þeim þarftu helst að fá verðlaun og viðurkenningar. Til að fá verðlaun og viðurkenningar þarftu að vera í náðinni.“

Athyglisvert viðtal við Halldór má lesa í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“

Einar segir Guðmund Andra hafa hæðst að sér þegar hann fékk ekki listamannalaun – „Með tæpar tvær milljónir á mánuði fyrir þægilega þingsetu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“

Vann í lottóinu um helgina: „Með öran hjartslátt langt fram eftir laugardagskvöldinu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“
Fréttir
Í gær

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti

Telur Miðflokkinn hafa klúðrað stórsigri – Höfnuðu blessun Guðs og settu gamla jálka í efstu sæti
Fréttir
Í gær

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkað um helming á rúmum þremur árum
Fréttir
Í gær

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum
Fréttir
Í gær

Magga Frikka leggur upp laupana

Magga Frikka leggur upp laupana
Fréttir
Í gær

Dagur svekktur og játar sig sigraðan: „Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar“

Dagur svekktur og játar sig sigraðan: „Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar“