fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Bergur Felixson er látinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. desember 2024 07:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergur Felixson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, er látinn 87 ára að aldri. Bergur lést þann 1. desember síðastliðinn á Landspítalanum í Fossvogi.

Greint er frá andláti hans í Morgunblaðinu í dag.

Bergur lauk stúdentsprófi frá MA árið 1958 og svo kennaraprófi og stundaði framhaldsnám í stærðfræði og stærðfræðikennslu.

Hann lét víða að sér kveða og varð til dæmis skólastjóri Barna- og unglingaskólans á Blönduósi árið 1968 þar sem hann starfaði til 1975. Hann varð framkvæmdastjóri Barnavinafélagsins Sumargjafar frá 1975 til 1978 og tók svo við sem framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur árið 1978 og starfaði það þar til hann fór á eftirlaun árið 2007.

Eftirlifandi eiginkona Bergs er Ingibjörg Sigrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi hjúkrunarframkvæmdastjóri. Börn þeirra eru Felix Bergsson leikari, Þórir Helgi Bergsson veitingamaður, Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir framkvæmdastjóri Bergsins Headspace og Guðbjörg Sigrún Bergsdóttir deildarstjóri hjá Ríkislögreglustjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkert lát á verðhækkunum á kakói, kaffi, gulli og nautakjöti

Ekkert lát á verðhækkunum á kakói, kaffi, gulli og nautakjöti
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“

Svona verður veðrið í dag: „Líklega versta veður ársins“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“

Svanfríður var á vettvangi hryllingsins í Svíþjóð: „Ofboðslega blóðugur manneskjur, mikil öskur, angist og skothríðin svakaleg“
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“

Framhaldsskólakennari varar Church Bros við fordómafullum biblíutextum – „Tvíeggja sverð“
Fréttir
Í gær

Oddvitar skora á Guðrúnu að bjóða sig fram

Oddvitar skora á Guðrúnu að bjóða sig fram
Fréttir
Í gær

Teymi sérfræðinga segir að hryllilegt réttarmorð hafi verið framið á Lucy Letby – Sögð saklaus af því að hafa myrt sjö ungabörn

Teymi sérfræðinga segir að hryllilegt réttarmorð hafi verið framið á Lucy Letby – Sögð saklaus af því að hafa myrt sjö ungabörn
Fréttir
Í gær

Svona margir stela í sjálfsafgreiðslukössum – „Búa til tækifæri fyrir fólk sem myndi annars ekki hugsa um að stela“

Svona margir stela í sjálfsafgreiðslukössum – „Búa til tækifæri fyrir fólk sem myndi annars ekki hugsa um að stela“