fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Dagur strikaður niður um sæti – Fer samt aftur upp

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 2. desember 2024 16:15

Dagur B. Eggertsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson var strikaður niður um eitt sæti í alþingiskosningunum um helgina. Vegna væntanlegrar afsagnar Þórðar Snæs Júlíussonar hefur það þó ekki áhrif.

Dagur var færður eða útstrikaður 1453 sinnum í kosningunum. Það er nóg til þess að færa hann niður úr 2. niður í 3. sæti hjá Samfylkingunni. Eða 17,6 prósent atkvæða flokksins.

Þórður Snær Júlíusson hefur hins vegar lýst því yfir að hann muni ekki taka sæti á þingi vegna gamalla bloggskrifa sem komu í ljós í kosningabaráttunni. Færist því Dagur aftur upp um sæti og staðan verður óbreytt.

Greint hefur verið frá því að nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins hafi strikað yfir nafn Dags og þar með gert kjörseðil sinn ógildan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall