fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Sigmundur Davíð vinsæll hjá börnunum – „Aldrei lækka kosningaaldurinn“

Eyjan
Laugardaginn 30. nóvember 2024 22:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit krakkakosninga RÚV voru kunngjörð fyrir stundu og þar kom í ljós að Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn njóta vinsælda hjá blessuðum börnunum. Alls kusu 6.053 krakkar kusu í kosningunum en Miðflokkurinn var langstærstur með 25% fylgi. Píratar voru næst stærsti flokkurinn með 13,5% og Lýðræðisflokkurinn var með 13,5%. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 9% fylgi. Börnin eru greinilega ekki í takti við skoðanir foreldranna því þeir flokkar sem hafa verið að mælast hæstir í skoðanakönnunum, Samfylking og Viðreisn voru aðeins með 8,4% og 6% fylgi.

Spaugfuglinn Hrafn Jónsson sagði ljóst að ekki mætti hræra neitt í kosningaaldrinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna
Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“