fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Sigmundur Davíð vinsæll hjá börnunum – „Aldrei lækka kosningaaldurinn“

Eyjan
Laugardaginn 30. nóvember 2024 22:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit krakkakosninga RÚV voru kunngjörð fyrir stundu og þar kom í ljós að Sigmundur Davíð og Miðflokkurinn njóta vinsælda hjá blessuðum börnunum. Alls kusu 6.053 krakkar kusu í kosningunum en Miðflokkurinn var langstærstur með 25% fylgi. Píratar voru næst stærsti flokkurinn með 13,5% og Lýðræðisflokkurinn var með 13,5%. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 9% fylgi. Börnin eru greinilega ekki í takti við skoðanir foreldranna því þeir flokkar sem hafa verið að mælast hæstir í skoðanakönnunum, Samfylking og Viðreisn voru aðeins með 8,4% og 6% fylgi.

Spaugfuglinn Hrafn Jónsson sagði ljóst að ekki mætti hræra neitt í kosningaaldrinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins
Fréttir
Í gær

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?