fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fréttir

Læknar fresta verkfalli og boða til nýs

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:09

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknafélag Íslands hefur afturkallað verkfallsboðun sína og tilkynnt félagsmönnum að boðað yrði til nýs verkfalls. Þetta var gert eftir að ríkið taldi boðunina ólöglega og vísaði henni til félagsdóms.

Vísir greindi fyrst frá.

Læknafélagið telur ekki að boðunin hafi verið ólögleg en óttast að félagsdómur gæti frestað verkfallinu. Þess vegna er þessi leið farin.

Kosið verður á hverri heilbrigðisstofnun fyrir sig. Verði verkfall samþykkt fara þær hins vegar samtímis í verkfall.

Vegna þessa mun boðað verkfall frestast um eina viku. Það er hefjast 25. nóvember í staðinn fyrir 18. nóvember, það er ef það verður samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp