fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Banaslys við Tungufljót

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært 21. janúar 2025: Beðist er afsökunar á því að rangar og villandi upplýsingar eru í fréttatextanum hér að neðan. Maðurinn sem lést var björgunarsveitarmaður sem var við æfingar við Tungufljót er slysið varð. Hann féll ekki í fljótið en óljóst er með hvaða hætti hann hafnaði í fljótinu. 

Banaslys varð í dag, þegar karlmaður á fertugsaldri féll í Tungufljót nálægt Geysi. Frá þessu greinir í tilkynnningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Straumvatnsbjörgunarmenn náðu manninum upp úr Tungufljóti og voru strax hafnar endurlífgunartilraunir á honum, en þær báru ekki árangur.

Í tilkynningunni segir að aðstæður á vettvangi hafi verið krefjandi, rigning og mikið vatnsmagn í ánni.

Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir ennfremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin