fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fréttir

Ari Hermóður ákærður fyrir fjárdrátt frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR), Ari Hermóður Jafetsson, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt í starfi sínu fyrir félagið. Meint brot voru framin á árunum 2017-2018.

Í ákæru er Ari sagður hafa dregið sér samtals 1.665.600 krónur. Í ákæru eru lýsingar á bókhaldsbrellum sem Ari á að hafa viðhaft í því skyni að láta félagið greiða fyrir sig veiðileyfi og tannlæknakostnað.

Málið kom upp árið 2020 en í desember það ár greindi Vísir frá því að Ari væri grunaður um að hafa braskað með veiðileyfi til eigin hagsbóta. Var hann kærður til lögreglu fyrir fjárdrátt um þetta leyti. Er því ljóst að málið hefur verið afar lengi í rannsókn.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 9. desember næstkomandi. Búast má við því að réttarhöldin verði á fyrri hluta næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðmundur snýr baki við Viðreisn: „Ég get ekki áttað mig á því hver stefnan er“

Guðmundur snýr baki við Viðreisn: „Ég get ekki áttað mig á því hver stefnan er“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Pútín segir að Rússar muni gera tilraunir með ný ofurhljóðfrá flugskeyti

Pútín segir að Rússar muni gera tilraunir með ný ofurhljóðfrá flugskeyti
Fréttir
Í gær

Framselja fjársvikamann úr landi – Auglýsti farsíma og húsgögn en afhenti rusl

Framselja fjársvikamann úr landi – Auglýsti farsíma og húsgögn en afhenti rusl
Fréttir
Í gær

Bjarni segir aðgerðir kennara „handahófskenndar og ósanngjarnar“

Bjarni segir aðgerðir kennara „handahófskenndar og ósanngjarnar“
Fréttir
Í gær

Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað

Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað
Fréttir
Í gær

Nýtt rússneskt flugskeyti flaug á 11 földum hljóðhraða í 15 mínútur

Nýtt rússneskt flugskeyti flaug á 11 földum hljóðhraða í 15 mínútur