fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Norðurkóresk flugskeyti innihalda vestræna íhluti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 06:30

Frá hersýningu í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa bætt mjög í flugskeytaárásir sínar á Úkraínu að undanförnu. Stór hluti af flugskeytunum er frá Norður-Kóreu.

Úkraínskir embættismenn segja að eina ástæðan fyrir að þessi flugskeyti komist á loft og geti flogið, sé að í þeim eru vestrænir íhlutir.

„Öll rafkerfin í þeim eru útlend. Það er ekkert kóreskt í þeim,“ sagði talsmaður rannsóknarstofu í Kyiv, þar sem leifar flugskeytanna eru rannsakaðar, í samtali við CNN.

CNN segir að „engar áreiðanlegar upplýsingar“ liggi fyrir um hvernig þessir íhlutir enduðu í Norður-Kóreu en margir sérfræðingar sögðu í samtali við miðilinn að „allt bendi til“ að það séu Kínverjar sem hjálpi Norður-Kóreu að verða sér úti um íhlutina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins