fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Fréttir

New York Times velur bestu laserprentarana

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HP Color LaserJet Pro FMP 3301fdw er besti laserprentarinn árið 2024, að mati stórblaðsins New York Times. Miðillinn tók til kostanna ýmsa laserprentara en valdi að lokum fjóra sem sköruðu fram úr. Þar var HP prentarinn valinn sá besti.
Um HP Color LaserJet segir að hann sprækur, auðveldur í uppsetningu og henti vel fyrir svart-hvíta og litapretun. Hann er sagður með einfalt viðmót eins og farsímar. Ennfremur er prentarinn með app sem einfaldar notkunina enn frekar. Prentarinn prentar 22-26 síður á mínútu, getur prentað í stærð umslags og aðrar óvenjulegar stærðir. Þess má geta að prentarinn notar svokallaða JerraJet tækni. Prenthylkin sem byggja á þessari tækni draga úr orkunotkun um allt að 27% og eru með allt að 78% minna plast en önnur prenthylki, að sögn HP.
Aðrir prentarar sem New York Times valdi voru frá Brother framleiðandanum.
Þá hefur tæknimiðillinn GearLab valið HP Color LaserJet Pro MFP M283fdw sem besta laserprentarann eftir rýni. Segir að prentarinn sé sérlega notendavænn og búi yfir lágum rekstrarkostnaði. Þá er HP OfficeJet 8015e Wireless Color valinn hagkvæmasti kosturinn út frá rekstrarkostnaði, að mati GearLab.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán Einar svekktur eftir gærkvöldið: „Þetta finnst mér sannast sagna ótrúlegt og lýsa litlum félagsþroska”

Stefán Einar svekktur eftir gærkvöldið: „Þetta finnst mér sannast sagna ótrúlegt og lýsa litlum félagsþroska”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigmar lýsir ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra fyrr í þessum mánuði

Sigmar lýsir ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra fyrr í þessum mánuði
Fréttir
Í gær

Segir lögregluna hafa ginnt áttræðan föður sinn – Kominn á sakaskrá og fær ekki safngripinn sinn til baka

Segir lögregluna hafa ginnt áttræðan föður sinn – Kominn á sakaskrá og fær ekki safngripinn sinn til baka
Fréttir
Í gær

Hannes Hólmsteinn um Sjálfstæðisflokkinn: „Háir þeim hversu miklir meinleysingjar þeir eru“

Hannes Hólmsteinn um Sjálfstæðisflokkinn: „Háir þeim hversu miklir meinleysingjar þeir eru“