fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Fréttir

Umpólun Snorra?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snorri Másson fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins í komandi alþingiskosningum hefur ákveðnar skoðanir sem teljast hægra megin við miðju í stjórnmálum. Hann hefur meðal annars talað um mikilvægi þess að standa vörð um íslenska tungu, lýst efasemdum um femínisma og slaufunarmenningu og meðal kjörorða hans á samfélagsmiðlinum X er „ást á ættjörðu.“ Af nokkurra ára gömlum færslum Snorra af samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) að dæma virðist sem talsverður viðsnúningur jafnvel umpólun hafi orðið á skoðunum hans en svo er alveg mögulegt að umræddar færslur, sem lýsa viðhorfum mjög ólíkum þeim sem Snorri heldur á lofti í dag, séu ritaðar í kaldhæðni. Lesendur verða að meta það sjálfir.

Samkvæmt þessari færslu er ekki svo langt síðan að Snorri horfði til vinstri í stjórnmálum ólíkt því sem nú er:

Snorri virðist ekki alltaf hafa verið jafn áhugasamur um verndun íslenskunnar og hann er nú:

Snorri gagnrýndi nýlega RÚV fyrir fréttaflutning af stefnumálum Miðflokksins en einu sinni var hann mjög ánægður með miðilinn:

Sjálfstæðisflokkurinn er líklegur samstarfsaðili Miðflokksins í ríkisstjórn en væntanlega er Snorri hrifnari af fyrrnefnda flokknum en hann var áður:

Einu sinni tók Snorri þátt í slaufunarmenningunni (e. cancel culture) sem hann nú gagnrýnir harðlega:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Rússar séu reiðubúnir til gera fjölda netárása á Bretland

Segir að Rússar séu reiðubúnir til gera fjölda netárása á Bretland
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Engar rauðar línur hjá Frökkum – Opna á að senda hermenn til Úkraínu

Engar rauðar línur hjá Frökkum – Opna á að senda hermenn til Úkraínu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Telur minnst fjóra hafa verið á vettvangi er Geirfinni var ráðinn bani og miklu fleiri viti sannleikann í málinu

Telur minnst fjóra hafa verið á vettvangi er Geirfinni var ráðinn bani og miklu fleiri viti sannleikann í málinu
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi formaður KÍ gefur lítið fyrir bjartsýnisfréttir um kjaraviðræður við kennara – „Augljóst úr mílu fjarlægð að ekkert er að gerast“

Fyrrverandi formaður KÍ gefur lítið fyrir bjartsýnisfréttir um kjaraviðræður við kennara – „Augljóst úr mílu fjarlægð að ekkert er að gerast“
Fréttir
Í gær

Sverrir spyr hvort Íslendingar séu heimskasta þjóð í heimi – Segir þessar 6 vísbendingar benda til þess

Sverrir spyr hvort Íslendingar séu heimskasta þjóð í heimi – Segir þessar 6 vísbendingar benda til þess
Fréttir
Í gær

Missti firmaheitið sitt í hendur Kynnisferða og ásakar ráðuneytið – „Ótrúlega ábyrgðalaus stjórnsýsla“

Missti firmaheitið sitt í hendur Kynnisferða og ásakar ráðuneytið – „Ótrúlega ábyrgðalaus stjórnsýsla“
Fréttir
Í gær

Lukka spyr hvort læknarnir sem gagnrýna hana séu öfundsjúkir – Segir ósannar sögur ganga í lokuðum hópi lækna á Facebook

Lukka spyr hvort læknarnir sem gagnrýna hana séu öfundsjúkir – Segir ósannar sögur ganga í lokuðum hópi lækna á Facebook