fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

„Úrvalssveitir“ Rússa sagðar vera veikburða og úreltar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 07:30

Rússneskir hermenn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskar hersveitir, sem Vesturlönd töldu áður vera „úrvalssveitir“, eru það ekki lengur eftir rúmlega 1.000 daga stríð í Úkraínu. Eru sveitirnar sagðar vera veikburða, misnotaðar og við að verða gagnslitlar.

Þetta kemur fram í stöðumati bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War. Segir hugveitan að munurinn á gæðum úrvalssveitanna og hefðbundinna hersveita Rússa, eins og hann hafi verið fyrir stríð, hafi minnkað mikið vegna þess hvernig Rússar haga stríðsrekstri sínum.

Segir hugveitan að úrvalssveitirnar séu nú að mestu vanmannaðar vélvæddar hersveitir sem verði að treysta á árásir fótgönguliðs til að geta náð árangri á vígvellinum.

Hugveitan segir einnig að yfirstjórn rússneska hersins hafi neyðst til að setja nýliða í úrvalssveitirnar vegna mikils mannfalls í röðum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins