fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Díegó fundinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 11:55

Díegó á lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Mynd/Facebook síða Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur greint frá því að kötturinn Díegó sem numinn var á brott um helgina úr Skeifunni sé fundinn.

Í tilkynningu frá embættinu segir að margir hafi leitað að Díegó frá þeim tíma, ekki síst Dýrfinna, félagasamtök sem hjálpa týndum gæludýrum og eigendum þeirra. Ýmsar ábendingar hafi borist Dýrfinnu meðan á leitinni stóð og það hafi leitt til þess að lögreglan fann Díegó í heimahúsi i morgun. Í framhaldinu hafi Díegó verið færður á lögreglustöðina á Hverfisgötu og verið þar í góðu yfirlæti þangað til honum var komið í hendur eigandans. Varla þurfi að taka fram að það voru miklir fagnaðarfundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins