fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 18:30

Hér situr þessi hugrakki maður á skiltinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög, mjög, mjög hugrakkur maður var handtekinn í Moskvu á mánudaginn eftir að hann settist ofan á stórt skilti og birti skilaboð til Pútíns. „Pútín, hvar ertu tíkin þín?“

Þetta stóð á skilti sem þessi hugrakki maður klifraði upp á síðdegis á mánudaginn.

Moscow Times skýrir frá þessu.

Ekki er vitað hvað maðurinn átti nákvæmlega við en það er hins vegar vel kunnugt að mjög sjaldgæft er að mótmæli eigi sér stað í Rússlandi því það getur einfaldlega þýtt að mótmælendur láti lífið.

En maðurinn lét það ekki halda aftur af sér og klifraði upp á skilti við Academician Sakharov Avenue í miðborg Moskvu.

Vitni segja að þrír lögreglumenn hafi komið á vettvang og hafi fært manninn á brott eftir um 40 mínútur.

Ekkert hefur spurst til hans eftir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fékk skilorð fyrir kynferðisbrot sem hann kallaði glens

Fékk skilorð fyrir kynferðisbrot sem hann kallaði glens
Fréttir
Í gær

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“